Grein: Hvað er einhverfuróf?
Athugið: Hér er talað um einhverf börn en margt af því sem nefnt er á einnig við ungmenni og fullorðna á einhverfurófi. Birtingarform einhverfu geta verið mörg. Einhverfurófið er því mjög margbreytilegt. Barn sem fær staðfestingu á einhverfurófi gæti átt við áskoranir að etja á þremur sviðum: Færni til að taka þátt í …