Brisbólga er ástand þar sem bólga myndast í briskirtli af einhverjum ástæðum. Briskirtillinn er langur, flatur kirtill sem er staðsettur á bakvið magann í efri hluta kviðarhols. Hlutverk hans er m.a. að framleiða meltingarensím sem hjálpa til við að brjóta niður fæðu og hormóna sem stýra sykurbúskap líkamans (insúlín og …
Adenoveirur eru algengasta orsök tárubólgu (conjunctivitis) en að auki geta þær valdið sýkingum með einkennum frá m.a. loftvegum, meltingafærum og miðtaugakerfi. Sýkingar af völdum adenoveira eru í gangi allt árið og oft verður vart tímabundinnar aukningar á tilfellum í samfélaginu. Einnig eru faraldrar af völdum adenoveira vel þekktir, einkum við …
Slitgigt er algengasti liðbólgusjúkdómurinn, en milljónir manna um allan heim hafa sjúkdóminn. Slitgigt verður þegar liðbrjóskið í liðamótum á endum beina eyðist á löngum tíma. Sjúkdómurinn getur lagst á nánast hvaða lið líkamans sem er, en algengast er að sjúkdómurinn leggist á liði í höndum, hnjám, mjöðmum og hrygg. Það …
Tíðahvörf (menopause) Tíðahvörf verða hjá konum þegar þær hætta að hafa blæðingar. Skilgreining tíðahvarfa er þegar kona hefur ekki haft blæðingar í 12 mánuði. Algengast er að þau eigi sér stað á milli 49-52 ára aldurs en það getur verið mjög breytilegt milli einstaklinga. Tíðahvörf eru náttúrulegt og eðlilegt ferli …