Lífstíll: Vörur með nikkeli af markaði

Nýlega tók gildi reglugerð varðandi takmarkanir á sölu á vörum sem í er nikkel svo sem úr, skartgripir og fleiri vörur sem geta komist í beina snertingu við hörund fólks. Þetta er gert vegna ofnæmistilfella sem upp hafa komið og rekja má til notkunar á ýmsum vörum sem innihalda nikkel. …