Lífstíll: Minnkar líkamsrækt hættu á brjóstakrabbameini?

Það er ekki oft sem færi gefst á að segja frá einhverju jákvæðu þegar krabbamein er annars vegar. Þó eru til undantekningar eins og kveikjan að þessari grein sannar. Á fjörur okkar rak grein um samband milli reglubundinnar líkamsræktar og minni hættu á brjóstakrabbameini. Við rekjum hér stuttlega efni greinarinnar …