Sjúkdómur: Rauðir úlfar

Hvað eru rauðir úlfar? Rauðir úlfar eru sjálfsofnæmissjúkdómur og er talinn dæmigerður fyrir þennan flokk sjúkdóma.  Á latínu heitir þessi sjúkdómur lupus erythematosus disseminatus. Lupus merkir úlfur og vísar til þess að sjúkdómurinn getur verið algjörlega óútreiknanlegur og getur ráðist af heift á ýmsa vefi líkamans, þar með talið andlitið. …

Grein: Til kvenna sem eiga mann með ristruflun

5 af hverjum 10 mönnum á aldrinum 40–70 ára eiga við ristruflun að stríða – Njóttu lífsins Það vantar ekki ástina Það er mikilvægt að láta sér líða vel með þeim sem manni þykir vænt um og hér skiptir kynlífið miklu máli, óháð aldri og heilsu. Fimm af hverjum 10 …

Grein: Til karla með sykursýki

Þetta snýst um að elska lífið Það er mikilvægt að láta sér líða vel með þeim sem manni þykir vænt um og hér skiptir kynlífið miklu máli, óháð aldri og heilsu. Sjö af hverjum 10 körlum með sykursýki eiga í vanda með stinningu. Engin ástæða er til að sætta sig …

Sjúkdómur: Blöðrur á nýrum

Blöðrur á nýrum geta verið tvenns konar: Stakar blöðrur Meðfæddar blöðrur Stakar blöðrur : Eru fullar af vökva, enginn veit hvers vegna þær myndast, þær geta stækkað smám saman en valda sjaldan vandræðum. Þeim fylgja yfirleitt engin einkenni nema þær verði þeim mun stærri, en þá geta komið fram verkir í …

Sjúkdómur: Hjarta- og æðasjúkdómar kvenna

Formáli Á síðustu tíu árum hefur áhugi á hjarta- og æðasjúkdómum hjá konum aukist verulega, svo og þekking manna á þessum kvillum. Hvað veldur því? Að hluta liggur skýringin í þjóðfélagslegum þáttum og helsti hvatinn er krafan um jafnræði í umönnun og meðferð. Aðrar skýringar á þessum nýkviknaða áhuga eru …

Lífstíll: Offita – taktu hana alvarlega

Inngangur Helstu áhættuþættir hjarta- og æðasjúkdóma hérlendis samkvæmt Hóprannsókn Hjartaverndar eru reykingar, hækkuð blóðfita, kyrrseta, hækkaður blóðsykur, hækkaður blóðþrýstingur, erfðir og offita. Í þessari grein verður m.a. sagt frá niðurstöðum úr Hóprannsókn Hjartaverndar á afleiðingum offitu, fylgikvillum hennar og þróun á líkamsþyngd Íslendinga. Offita er skilgreind, rætt er um offitu …

Grein: Höfuðlús

Nú á dögum fer lúsin ekki í manngreiningarálit og geta allir smitast. Á hverju ári koma upp lúsafaraldrar í hinum ýmsu skólum landsins. Það er afar mikilvægt að skólayfirvöld séu látin vita strax ef lús finnst í skólabarni því mikilvægt er að uppræta smit sem fyrst. Til þess að það …