Lifrin er einn stærsti kirtill líkamans og vegur ca 1,4 kg í meðal manni. Hún skiptist í tvö lifrarblöð og er hægra megin ofarlega í kviðarholinu þar sem hún er varin af rifbeinum. Lifirin þjónar mörg hundruðum hlutverka. Meðal þeirra helstu er framleiðsla blóðprótína sem eru nauðsynleg fyrir t.d. blóðstorknun, …
Tilgangur hækjanna er að taka þunga af veika fætinum. Tvær hækjur eru notaðar þegar ekki má stíga í veika fótinn eða þegar tylla má létt í. Ein hækja eða göngustafur getur nægt til stuðnings þegar stíga má í veika fótinn. Til eru nokkrar gerðir af hækjum með mismunandi lögun og …
Beinhimnubólga (e: periostitis tibia, medilat tibiasyndrom, shin splints) er algengur álagsaáverki hjá hlaupurum og er tíðnin óháð kyni og aldri. Flestir hafa orðið fyrir álika meiðslum einhvertíma á hlaupaferlinum og eru batahorfur góðar ef fyrirbyggjandi aðgerðum og meðferð er beitt tímanlega. Hvernig lýsir beinhimnubólga sér? Verkurinn við beinhimnubólgu er oftast …
Þar sem breyttur lífstíll og vinnulag samtímans er nú flest byggt upp á tölvum þá felur það óhjákvæmlega í sér langar setur fyrir framan tölvuskjá. En líkaminn okkar er hannaður í upphafi til að vera á hreyfingu og bregst hann því ekki vel við mikilli kyrrsetu. Kyrrsetan hefur ekki bara …
Harðsperrur er afleiðing skemmda sem verða í vöðvum þegar vöðvaálag eykst eða breytist. Það sem gerist er vöðvafrumur skemmast og rifna og uppröðun á samdráttapróteina þeirra breytist. Þá kemur fram bólgusvörun og líkaminn losar boðefni, en þau erta sársaukataugar í vöðvunum sem mynda verkinn sem margir þekkja. Harðsperrur koma yfirleitt …
Ofþjálfun er sjúklegt ástand sem hvaða manneskja, sem stundar einhversskonar íþrótt, getur lent í. Hvort sem um er að ræða byrjanda eða afreksmann. Of mikið álag í langan tíma getur leitt til ofþjálfunar. Við ofþjálfun verður til svokallað rákvöðvarof (rhabdomyolysis), en það verður þegar rákóttir vöðvaþræðir beinagrindavöðva brotna niður vegna …
Jólahátíðin er að nálgast og allir sem strengdu það undarlega markmið „í kjólin fyrir jólin“, eru annað hvort búnir að ná því eða gleyma því. Konfektkassarnir liggja allastaðar, ef ekki í vinnunni þá er einhver að gefa smakk í næstu stórvöruverslun. Gleðin og eftirvæntingin tekur yfirhöndina yfir skynsemina og við …