Grein: Nálastungumeðferð hefur áhrif á fleira en sársauka

Nálastungumeðferð (akúpúnktúr) er árþúsunda gömul kínversk lækningaaðferð þar sem nálum er stungið gegnum húð á vissum stöðum, þær hreyfðar á ákveðinn hátt og látnar vera kyrrar í tiltekinn tíma. Þessi aðferð hefur verið notuð í Austurlöndum fjær, einkum í Kína, Kóreu og Japan, bæði til þess að greina sjúkdóma og …