Lífstíll: Lýkópen hollustuefni í tómötum

Haustliti í náttúrunni og fjölbreytta liti grænmetis og ávaxta má að verulegu leyti rekja til flokks efna sem nefnist karótínóíðar. Meira en sex hundruð slík efni eru þekkt í plöntum og má skipta þeim í tvo flokka, karótín og santófýll. Nokkur efnanna hafa A-vítamínvirkni í líkamanum og er beta-karótín þeirra …

Lífstíll: Kalk í fæðu

Kalk (kalsíum) er lífsnauðsynlegt næringarefni. Samkvæmt neyslukönnun Manneldisráðs er meðalneysla Íslendinga á kalki nægjanleg en það getur þó vantað í fæði hjá sumum einstaklingum. Um fjórðungur kvenna fær þannig minna en ráðlagðan dagskammt af kalki. Sérstaklega er mikilvægt að ungt fók fái nóg kalk til þess að bein verði nægilega …