Grein: Bleikur október

Bleikur október er helgaður baráttunni gegn brjóstakrabbameini í október ár hvert. Brjóstakrabbamein er algengasta krabbameinið meðal kvenna á Íslandi. Regluleg skimun og sjálfsskoðun brjósta auka líkur á að mein greinast snemma. Því fyrr sem brjóstakrabbamein greinist þeim mun betri eru lífshorfur. Skimun Konur á aldrinum 40-69 ára fá boð í …

Grein: Er allt í gulu?  

“Gulur september” er samvinnuverkefni opinberra stofnanna og félagasamtaka sem vinna saman að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum.   september ár hvert er tileinkaður forvörnum gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða.    Í ár er lögð sérstök áhersla á geðheilbrigði eldra fólks. Einmannaleiki og félagsleg einangrun er algengari meðal eldra fólks og eru þau síður líkleg …

Grein: Hvað er Glúkósi (blóðsykur)

Glúkósi er tegund sykurs sem kemur frá fæðunni sem við innbyrðum og líkaminn nýtir svo sem mikilvægan orkugjafa. Þau eru margþætt áhrifin á blóðsykurinn, t.d.; Líkamleg áreynsla Fæði Skert geta lifrar til þess að framleiða blóðsykur Hormón, t.d. Insúlín Líkaminn er hannaður til þess að geyma glúkósabyrgðir í blóðinu og …

Grein: Hvað er nikótín

Nikótín finnst í blöðum tóbaksplöntunar Nicotiana Tobacum og er það eitt öflugasta taugaeitur sem þekkist. Það hefur gríðarlega örvandi verkun á allt taugakerfið þar á meðal heila og mænu. Það hefur beina örvandi verkun á viðtaka taugunga sem leiðir til losunar ýmissa boðefna og hormóna, til dælmis endorfíns, adrenalíns og …