Grein: Heyrirðu ekki lengur fuglana syngja?

20% fólks á aldrinum 40 til 60 ára eru heyrnarskert á einn eða annan hátt. Ótrúlega margir í þessum hópi vita ekki af heyrnarskerðingunni eða halda að sá vandi, sem þeir verða varir við, stafi af einhverju öðru. Hafir þú ekki heyrt fuglana syngja undanfarið getur það stafað af heyrnarskerðingu. …

Grein: Að vera með heyrnartæki og njóta þeirra

20% fólks á aldrinum 40 til 60 ára eru heyrnarskert og margir gera sér ekki grein fyrir því og halda að sá vandi sem þeir verða varir við stafi af einhverju öðru. Sá sem hefur grun um að hann sé ef til vill með heyrnarskerðingu þarf fyrst að fara í …

Grein: Hugsaðu um heyrnina á meðan þú hefur hana!

Forvörn er betri en meðhöndlun Talið er að um 10% jarðarbúa séu heyrnarskert. Nýjar evrópskar rannsóknir hafa sýnt fram á að sú tala liggi nú í 16%. Hávaði hefur skemmt heyrnina í þriðjungi þeirra en hjá því hefði mátt komast með forvörnum. Margt bendir til þess að heyrnarskertum hafi fjölgað …