Grein: Andleg heilsa

Heilsa er líkamleg, andleg og félagsleg líðan og gerir einstaklingi kleift að lifa innihaldsríku lífi (skilgreining Alþjóðaheilbrigðismálastofnunar-WHO). Andlegir, félagslegir og líkamlegir þættir heilsunnar hafa áhrif á hvorn annan. Góð andleg líðan er grunnur þess að við finnum jafnvægi í daglegu lífi. Mikilvægt er að rækta og efla andlega heilsu jafnt …

Grein: Sykursýki

Sykursýki er efnaskiptasjúkdómur sem einkennist af of háum blóðsykri sem stafar annaðhvort af of litlu magni insúlíns í blóði eða af óeðlilegri virkni insúlíns. Sykur er aðalbrennsluefni líkamans, en til þess að frumur líkamans geti nýtt sér hann sem orku er nauðsynlegt að hafa nægilegt magn insúlíns í blóðinu sem …