Fimmta veikin er vírus sýking sem orsakast af völdum parvovirus B19 og veldur vægum útbrotum. Latneska heitið er erythema infectiosum. Nafnið er tilkomið vegna þess að sýkingin er fimmta í röðinni á lista yfir algenga barnasjúkdóma sem valda húðútbrotum. Veirusýkingin er algengari hjá börnum en fullorðnum og koma einkenni venjulega …
Lewy body er heilabilunarsjúkdómur og er talinn næst algengasta orsök heilabilunar á eftir Alsheimer. Þessi sjúkdómur er kenndur við próteinútfellingar í taugafrumum í heila sem kallaðar eru Lewy body. Þessar útfellingar finnast í ýmsum öðrum sjúkdómum og það gerir greininguna erfiðari og um leið erfitt að átta sig á tíðni …
Rannsóknir allstaðar í heiminum sýna að of fáir fá ráðlagðan dagskammt af kalki og D-vítamíni. Langvinnur kalkskortur, sem ekki er brugðist við, getur haft alvarlegar afleiðingar, s.s. beinmeyru og beinþynningu. Bein eru lifandi vefur þar sem fram fer stöðug hringrás uppbyggingar og niðurrifs. Uppbygging beinanna hefst strax á fósturstigi og …
Það er fátt sem dregur sjálfsímynd okkar meira niður en þegar okkur bregst viljastyrkurinn og við stöndumst ekki okkar eigin markmið. Ef okkur aðeins tækist að vera nógu ákveðin tækist okkur að losna við slæma ávanann eða þessi 10 kíló til að komas loksins í gott form. Þegar okkur mistekst …
Það er komið nýtt ár…..nú skulu allir í form! Jól og áramót eru að baki, dagblöðin eru yfirfull af auglýsingum líkamsræktarstöðvanna. Þrýstingurinn er í hámarki, nú ætla „allir” að taka sig í gegn. Lærin, ístran og fleiri líkamspartar hafa stækkað óskemmtilega eftir letilíf jólafrísins, allar gómsætu máltíðirnar, heimagerða konfektið og …
Þetta er sá líkamshluti sem er flestum karlmönnum hvað mikilvægastur svo það er áríðandi að halda honum hreinum og heilbrigðum svo hann geti þjónað sínum tilgangi sem best. Með því að annast þennan líkamshluta vel gagnast það ekki eingöngu sjálfum þér vel heldur bólfélaganum líka. Það eru ótrúlega margir karlmenn …
Inngangur Mjög stórum koffínskömmtum geta fylgt bæði líkamleg og andleg óþægindi. Koffín leynist ekki bara í kaffi og kóladrykkjum en kaffi er sennilega það fyrsta sem okkur dettur í hug þegar orðið „koffín“ ber á góma. Hvar er koffín að finna? Koffín, sem er náttúrulegt, örvandi efni, finnst ekki aðeins …