Grein: Glímir þú við reiðivanda og hvað er til ráða?

Hvað er reiði? Reiði er tilfinning alveg líkt og gleði og sorg og er svar okkar þegar okkur finnst okkur vera ógnað, við upplifum óréttlæti eða eins og sé brotið á okkar rétti. Þegar við verðum reið, verða ákveðnar breytingar í líkamanum til að mæta hættunni (árásar-eða-flótta viðbragðið): vöðvarnir spennast …

Grein: Settu rafhlöðurnar í hleðslu áður en þær verða tómar!

Öll viljum við koma vel fyrir í vinnunni og gefa af okkur þá ímynd að við séum góðir og duglegir starfsmenn. Þessi löngun okkar getur hinsvegar haft það í för með sér að við gefum af okkur meira en við í raun og veru getum. Þrautseig viðvera (e. presenteeism – …