Grein: Vinnuvernd í skólum

Iðjuþjálfafélag Íslands hefur staðið fyrir skólatöskudögum í september undanfarin ár. Markmið þessara daga er að vekja athygli á mikilvægi þess hvernig börnin okkar nota skólatöskurnar sínar. Þau bera skólatöskur 180 daga á ári í allt frá 10 árum. Skólatöskudagar eru bara byrjunin á því hvernig við getum bætt vinnuumhverfi okkar, …

Grein: Skólabyrjun, nokkur ráð varðandi skólatöskur.

Skólarnir fara að byrja og margir farnir að huga að skólatöskum og öðrum fylgihlutum. Að mörgu er að huga þegar ný taska er keypt en einnig mikilvægt að vera meðvitaður um hvernig best er að nota skólatöskurnar. Íslenskir krakkar bera skólatöskurnar sínar 180 daga á ári í að minnsta kosti …