Grein: Vinnuvernd í skólum
Iðjuþjálfafélag Íslands hefur staðið fyrir skólatöskudögum í september undanfarin ár. Markmið þessara daga er að vekja athygli á mikilvægi þess hvernig börnin okkar nota skólatöskurnar sínar. Þau bera skólatöskur 180 daga á ári í allt frá 10 árum. Skólatöskudagar eru bara byrjunin á því hvernig við getum bætt vinnuumhverfi okkar, …