Grein: Endurhleðsla

Þetta er ekki grein um rafbíla heldur fræðsla til forvarna. Endurhleðsla (English: Recovery. Svenska: Återhämtning) er hugtak sem notað er í vaxandi mæli í streitufræðunum. Það felur í sér að hver og einn þrói með sér aðferðir til að ná sér andlega og líkamlega eftir álag. Ekki aðeins í kjölfar …

Sjúkdómur: Gættu að áfengisnotkuninni ef þú ert undir álagi

Gættu að áfengisnotkuninni ef þú ert undir álagi og streitan nær til þín! Áfengisnotkun er hluti af menningu okkar og áfengisvenjur Íslendinga hafa breyst verulega undanfarna áratugi. Meiri notkun er á léttvíni og bjór en áður og menn hafa áfengi við höndina dags daglega. Margir auka áfengisnotkun sína undir álagi …

Grein: Streituráð

Gerðu greinarmun á því sem þú getur breytt og því sem þú getur ekki haft áhrif á! Rík ábyrgðarkennd, metnaður og sterk löngun til að standa sig teljast góðir eiginleikar og mannkostir. Slíkri persónugerð fylgja þó oft óþarfa áhyggjur. Nokkur ráð að styðjast við: Reyndu að hafa ekki áhyggjur af …

Sjúkdómur: Fælni – falið vandamál

Félagsfælni er langvinn kvíðaröskun sem veldur vanlíðan og truflar félagslega getu verulega. Við félagsfælni myndast órökrænn, mikill, viðvarandi ótti gagnvart ákveðnum hlut, atburði eða aðstæðum. Sá sem þjáist af félagsfælni óttast að hann verði sér til skammar með því að roðna, stama, eða tapa þræðinum, eða þá að hann ímyndar …