Það getur verið erfitt að rífa sig í gang á morgnana, sérstaklega í myrkrinu og kuldanum sem umlykur Ísland á þessum árstíma. Hér að neðan koma nokkur ráð til þess að auðvelda þér að byrja daginn þinn vel, sem í flestum tilfellum setur síðan tóninn fyrir daginn. Passaðu að þú …
Undir frjókornaofnæmi flokkast ofnæmi fyrir grasi, birki eða súrum (frjókorn af gróðri), og er þetta eitt algengasta ofnæmið sem kemur fram í nefi og augum. Helsta tímabil frjókornaofnæmis á Íslandi er sumartíminn eða frá Júní og út Ágúst, en þessi tími getur þó verið breytilegur og ofnæmistímabilið byrjað fyrr og/eða …
Góð tannheilsa er gríðarlega mikilvæg og getur haft mikil áhrif á ýmsa þætti tengda lífsgæðum hjá okkur, því er mikilvægt að byrja að stuðla að góðri tannheilsu strax á ungaaldri. Það eru nokkrir þættir sem spila stórt hlutverk þegar að kemur að góðri tannheilsu en þar inní geta spilað erfðir, …
Núna er daginn farið að lengja og óskandi að við förum að sjá til gulu vinkonu okkar sólarinnar. Sólin er nú mestmegnis gleðigjafi hér á landi og algengt að landinn nýti hvern einasta sólargeisla loksins þegar að hún lætur sjá sig. Það í sjálfu sér er gott enda hvetur hún …
Hvað eru orkudrykkir ? Undir orkudrykki flokkast flestir þeir drykkir sem innihalda mikið magn koffíns, ásamt því að í flestum þeirra má einnig finna viðbætt vítamín, grænt te eða önnur virk efni. Einnig er algengt að þessir drykkir innihaldi sætuefni í stað sykurs. Hvað er koffín ? Koffín er náttúrulegt, …
Svefn er okkur öllum mikilvægur, en að jafnaði eyðir meðalmaðurinn um 1/3 af ævi sinni í svefn. Þessi mikli tími sem fer í svefn er þó ekki til einskis, en á meðan við sofum þá fær líkaminn tækifæri til að hvílast og endurnærast. Þetta aðstoðar við að styrkja ónæmis- og …
Nú er að ganga í garð nýtt ár og margir sem strengja áramótaheit eða setja sér ný markmið fyrir nýja árið. Eitt af þeim markmiðum sem eru vinsæl á þessum tíma er að efla heilbrigðan lífstíl og auka hreyfingu. Gott er að hafa í huga að hafa markmiðin raunhæf til …