Grein: Ávani og fíkn og félagsleg notkun

Hvers konar efni sem verka þannig á miðtaugakerfið að menn geta við áframhaldandi töku þeirra um hríð eða til lengdar vanist á að nota þau svo óhæfilega að heilsu þeirra eða heill annarra er stefnt í hættu nefnast ávanaefni. Ef um lyf er að ræða kallast slík efni ávanalyf. Mörg …

Grein: Fencýklídín (PCP – „englaryk“)

Fencýklídín (PCP – „englaryk“) Fencýklídín er stundum talið til lýsergíðlíkra efna. Verkanir þess eru þó margbreytilegri en svo að það geti talist réttlætanlegt. Fencýklídín eða „englaryk“ hefur verið notað sem vímugjafi. Notkun þess hefur þó alltaf verið sveiflukennd og það hefur ekki sést hér á markaði í fjölda ára. Er …

Grein: Kannabis (hass, maríhúana, hassolía)

  Tetrahýdrókannabínól – Kannabis (hass, maríhúana, hassolía) Tetrahýdrókannabínól (skammstafað THC) finnst í kannabisplöntunni, Cannabis sativa. Hún óx upphaflega í Mið-Asíu og er stundum nefnd hampjurt þar sem vinna má hamp úr basttrefjum í stofni hennar. Kannabisplantan vex víða um heim og er nú einkum ræktuð í Austurlöndum nær, s.s. Líbanon, …

Grein: Kókaín

Kókaín Kókaín finnst í blöðum kókaplöntunnar (Erythroxylon coca) sem vex í austurhlíðum Andesfjalla, einkum í Perú og Bólivíu og víðar. Indíánar í þessum fjallahéruðum hafa tuggið kókablöð sér til hressingar og örvunar í aldaraðir til að auka úthald sitt í súrefnissnauðu háfjallaloftinu. Þessi neysla virðist hafa valdið litlum vandræðum. Vandamál …

Grein: Amfetamín

Amfetamín Lyf þetta hefur verið notað við lækningar frá því um 1935 en var fyrst framleitt árið 1887. Amfetamín líkist boðefnunum noradrenalíni og dópamíni að gerð og var áður notað við alls konar geðdeyfð, athafna- og framkvæmdaleysi, við hugstreitu og megrun. Nú telst notkun lyfisins við áðurnefnd tækifæri vafasöm. Dregið …