Sogæðakerfið er hluti af ónæmiskerfi líkamans og má finna sogæðar um nær allann líkamann, nema í æðakerfi, miðtaugakerfi og rauðum beinmerg. Sogæðakerfið samanstendur af eitlum, rásum eða æðum og kirtlum. Markmið þess er að fjarlægja umframvökva, eggjahvítuefni og bakteríur sem blóðrásin ræður ekki við. Samhliða sogæðum eru eitlar, litlir baunalaga …
B2-vítamín er nafnið sem notað er yfir vatnsleysanlega efnið ríbóflavín sem áður var kallað laktóflavín. Flavus þýðir gulur á latínu og vítamínið er sem sagt gult. Öll B-vítamín eru tekin upp í þeim hluta smáþarmanna sem liggur næst maganum (á latínu jejunum). Hvernig nýtir líkaminn B2-vítamín? B2-vítamín er mikilvæg uppistaða …
Ein af grundvallarathöfnun mannsins er hreyfing og þurftu menn hér áður fyrr að leggja að baki langar vegalengdir til að draga björg í bú og ýmis verkefni daglegs lífs kröfðust líkamlegrar áreynslu. Hröð þróun síðustu ár og áratugi hefur orðið til þess að hreyfing er að verða hverfandi hluti af …
Mannslíkaminn hefur þróast í mörg hundruð þúsund ár og er því mjög vel aðlagaður að þeim aðstæðum og skilyrðum sem hann þarf að búa við. Það eru meira en 5 milljón hársekkja á líkamanum okkar og líkamshár þekja nánast allann líkama okkar nema varir, lófa og iljar. Hárvöxtur er misjafn …