Íþróttaiðkun barna góð eða?

Spurning:
Ég er mikill íþróttamaður og hef stundað íþróttir frá því ég man eftir mér og ég fór allt í einu að pæla í því hvaða áhrif íþróttir hafi á á börn og þeirra uppeldi? Eru það vond áhrif eða góð? Ég hef aðeins kynnst því góða en ég var að pæla hvort að eitthvað hafi verið rannsakað eða skoðað í þessum efnum?
Með von um svar

Svar:
Kæri XXX.Ég myndi alfarið segja að íþróttaiðkun barna hafi mjög góð uppeldisáhrif á börn.Ég hef verið að flytja erindi um mikilvægi reglubundinnar íþróttaiðkunar barna og mikilvægi holls mataræðis. Ég sendi þér hér með þrjár glærur sem ættu vonandi að svara vangaveltum þínum. Ég fer þó út í öfgarnar í sitt hvora áttina í samb. við hreyfingu. Hvað gæti gerst ef börn hreyfa sig of lítið og hvað gæti gerst ef börn hreyfa sig og/eða þjálfa of mikið. Svo er þriðja glæran um ávinning þess að stunda reglubundna hreyfingu.Með kærri kveðju,Ásgerður Guðmundsdóttirsjúkraþjálfari og íþróttakennariSjúkraþjálfun Styrkur ehfStjórnandi Heilsuskólans okkar