Beinbjúgur

Góðan dag, mig langar að vita hvað beinbjúgur er.

Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina,

Beinbjúgur er ekki til sem fagheiti , gæti verið að þú sért að meina beinhimnubólgu? Ef svo er getur þú lesið um það hér.

Bylgja Dís Birkisdóttir, hjúkrunarfræðingur.