Beinhimnubólga

Er eithvað sem ég get gert til að líða betur.

Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina

Beinhimnubólga er yfirleitt tengd ofálagi og þess vegna mikilvægt að draga úr því álagi sem vandanum veldur.  HÉR er grein sem gefur góða mynd af því hvað er að gerast og hvað sé helst til ráða.

Gangi þér vel

Guðrún Gyða Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur