Blóð í þvagi?

Verkir og blóð í þvagi.

Blóð í þvagi er einkenni sem alltaf þarf að skoða betur. Það getur verið að þú sért með sýkingu í þvagi, nýrnasteina svo eitthvað sé nefnt.   Ég ráðlegg þér að fara til læknis og fá viðeigandi rannsóknir.

Gangi þér vel

Guðrún Gyða Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur