Brak og liðagigt?

Spurning:
Góðan dag.
Mig langar að forvitnast hvort það að braka eða smella í fingurum getir orsakað liðagigt eða aðra sjúkdóma. Með von um viðbrögð. G

Svar:
Sæll! Tengsl á milli braks eða smella í fingrum og gigtar eru ekki þekkt.kveðjaStarfsfólk GigtarlínuGigtarfélags Íslandswww.gigt.is