einkenni fremst i munni

Finn fyrir doða fremst a tungu eins og þegar madur drekkur of heitann drykk. Svida i munnvikum. Varir eru  þurrar og örlitid bolgnar.

Odruvisi tilfinning i efri gom. Hefur stadid yfir i ca. manud Kveåja

 

Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina

Ýmsar ástæður gætu orsakað þessi einkennum svo þú ættir að tala við lækni og láta rannsaka þetta almennilega.

Ég mæli með að þú látir lækni kíkja á þig sem fyrst.

 

Gangi þér vel,

Sigrún Eva Sigurjónsdóttir, hjúkrunarfræðingur