Fæði eftir gallblöðrutöku

Fyrirspurn:


Hvað ber að forðast eftir að búið er að fjarlægja gallblöðruna?

Aldur:
61

Kyn:
Karlmaður

Svar:

Sæll og takk fyrir fyrirspurnina,

Ég ætla að senda þér hér tengil inná grein sem er að finna á Doktor.is sem svarar vel þinni spurningu. Greinin ber yfirskirftina Gallblaðran – Hvaða hlutverk hefur gallblaðran og hvaða áhrif hefur það á líkamann ef hún er tekin? Höfundur er Bjarni Þjóðleifsson.
Einnig er meira efni að finna ef þú notar leitina á Doktor.is og orðið "gallblaðra"

Með bestu kveðju,
Unnur Jónsdóttir,
Hjfr. og ritstjóri Doktor.is