Fæðingarblettir

Fyrirspurn:


Getur þú sagt mér hver sér um  að taka fæðingabletti? Ég var að pæla hvort það væri mikið vandamál ef þeir væru á hausnum.

Aldur:
22 á 23 ári.

Kyn:
Karlmaður

Svar:

Sæll,

Það eru bæði heimilislæknar og lýtalæknar sem sjá um þetta, en fer væntanlega eftir umfangi og staðsetningu.

Með bestu kveðju,
Unnur Jónsdóttir
Hjfr. og ritsjóri Doktor.is