Hvernig virkar gigt í vöðvum?
sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina
Gigt er í eðli sínu bólgusjúkdómur og í þessu tilfelli leggst hann á vöðvana, þá oftast læri, lendar, handleggi og herðar. Einkennin koma oftast skyndilega. Meðferðin felst í að ná bólgunum niður með lyfjum og svo er hreyfing lykilatriði tilþ es að ná betri líðan.
Þú getur lesið þér betur til hér
Gangi þér vel
Guðrún Gyða Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur