Flensubólusetning

Þarf að líða einhver tími milli Covið 19 bólusetningu og flensubólusetningu?

 

Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina

Almennt er ráðlagt að það líði u.þ.b. 2 vikur á milli sprautanna ef því verður viðkomið svo ónæmiskerfið nái að mynda ákjósanlegt svar.

Gangi þér vel

Guðrún Gyða Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur