Geðlyf – róandi lyf

Hver er munur á geðlyfum og róandi lyfjum?

Góðan dag og takk fyrir fyrirspurnina.

Geðlyf eru flokkur lyfja sem spannar mörg, óskyld lyf en róandi lyf falla undir þennan flokk lyfja.  Það fer svo eftir virka efninu í hverju lyfi hvaða verkun það hefur.

með kveðju,

Berglind Ómarsdóttir

Hjúkrunarfræðingur