Hvað veldur biklum kláða á fótleggum og mjöðmum

Hvað veldur miklum kláða á fótleggum og upp mjöðm enginn útbrot bara kláði’?

Komdu sæl/l og þakka þér fyrir fyrirspurnina, Það er ómögulegt fyrir mig að segja hvað getur verið að valda kláða hjá þér án þess að skoða þig.  Ég ráðlegg þér að panta tíma og ræða þetta vandamál við þinn heimilislækni.

Með kveðju

Sigríður Ólafsdóttir, hjúkrunarfræðingur