Hversu oft skal fara í lungnabólgusprautu ef maður er með undirliggjandi lungnasjúkdóm.
Gildir hún í 5 ár eða 10 ?
sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina
Þú ert líklega að tala um Pneumovax bóluefnið. Þeir sem eru í áhættuhópi með að fá pneumokokkasýkingu þurfa endurbólusetningu eftir 3-5 ár.
Þú getur lesið þér betur til HÉR
Gangi þér vel
Guðrún Gyða Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur