Persónuleikaröskun

Fyrirspurn:


Sæl(l).
Mig langar til að fá einhverjar upplýsingar um " borderline personality disorder",  hvað það er í rauninni.
Um er að ræða unga konu sem hefur ekki fengið endanlega greiningu en sálfræðingur er að velta upp þessum möguleika.
Takk fyrir.

Aldur:
23

Kyn:
Kvenmaður

Svar:

Sæl,

Það er grein inná Doktor.is sem ber yfirskriftina persónuleikaröskun (en borderline personality disorder = jaðar-persónuleikaröskun) og læt ég tengil fylgja hér. Greinin er að vísu nokkuð gömul en í fullu gildi.

Bestu kveðjur,
Unnur Jónsdóttir,
Hjfr. og ritstjóri Doktor.is