rauðra blóðkorna

Fækkun rauðra blóðkorna

Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina,

Ég tek því þannig að þú sért að spyrja um hvers vegna það verður fækkun á rauðum blóðkornum. Rauðu blóðkornin eru stærsti hlutinn af blóðinu, þegar verður fækkun á þeim er það oftast vegna þess að það blæðir einhversstaðar úr líkamanum eða útaf sjúkdómum. Þetta er kannað með blóðprufu og þarf að gefa blóð og/eða lyf ef að blóðkornin eru orðin lág.

Þú getur lesið þér betur til um rauð blóðkorn hér

Bylgja Dís Birkisdóttir, hjúkrunarfræðingur.