Serevant asmalyf

Eru einhverjir vankantar á langtíma notkun á asmalyfinu serevant.? Væru einhver önnur lyf hentugri til langtima notkunnar.?

Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina.

Ég læt hér fylgja með slóð inná heimasíðu Lyfju þar sem þú getur lesið þér til um lyfið. En þar stendur að læknir þurfi að fylgjast með astmanum svo að bólgurnar versni ekki án þess að viðkomandi átti sig á því eða taki eftir því. .

Varðandi önnur lyf þá er best að ræða það í samráði við þinn lækni.

Gangi þér vel,

Særún Baldursdóttir, hjúkrunarfræðingur