Suð fyrir eyrum

Oft er ég með óþægilegt suð fyrir eyrum, hvað veldur ?

Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina

Það er ýmislegt sem getur verið að valda eyrnasuði svo sem eins og hækkaður blóðþrýstingur,  hávaði, þreyta og sýkingar.

Ég set tengil á grein sem getur mögulega gagnast þér en ráðlegg þér að fá skoðun og mat á því hvað hér sé á ferðinni hjá lækni

Gangi þér vel

Guðrún Gyða Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur