Þykkt blóð

Er með þykkt blóð getur verið ástæðan verið að það sé of mikið kalsíum í blóðinu

Sæl/l og takk fyrir fyrrispurnina.

Ég sé ekki í fljótu bragði tengsl þar á milli en ef þú hefur fengið greiningu að vera með  þykkt blóð er best að þinn læknir sem hefur meiri upplýsingar um þig, fari yfir líklegar ástæður þess í þínu tilfelli.

Með kveðju

Guðrún Ólafsdóttir

Hjúkrunarfræðingur