útvöxtur úr beini

Gott kvöld!
Mig langar svo að vita hvernig æxli vex úr beini en er staðsett innan beinhimnunar.
Hvernig er þetta meðhöndlað eftir skurðaðgerð? Er þetta alvarlegt, eða kemur þetta ekki aftur eftir aðgerð?

Kveðja,

Sæl og takk fyrir fyrirspurnina,

Það er rosalega erfitt að svara þessu, ég held það sé best að tala við þinn heimilislækni eða leita til bæklunarlæknis til að fá þessar upplýsingar.

Gangi þér vel.

Með kveðju,

Bylgja Dís Birkisdóttir

Hjúkrunarfræðingur