Hef haft verki í vinstri siðu í tvær vikur. Verkurinn er frá neðsta rifbeini og niður mót nafla. Frekar óþægilegt að taka djúpan anda en að öðru leiti góður án hita.
Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina
Orsök verkja er illmögulegt að greina án þess að skoðun og ítarleg upplýsingasöfnun fari fram. Ef þetta heldur áfram eða kemur aftur mæli ég með því ða þú leitir aðstoðar læknis til þess að eiga möguleika á að komast að orsökinni og fá rétta meðhöndlun
Gangi þér vel
Guðrún Gyða Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur