Verkjalyf

Hvaða verkjalyf má ég nota er á blóðþiningalyfi warfarin

Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina.

Lyf á borð við paratabs og parkodin eru í lag, En öll bólgueyðandi verkjalyf, t.d. íbúfen, ibuxin, naproxen og treo má ekki nota með warfarin þar sem þau eru einni blóðþynnandi.

með kveðju,

Lára Kristín Jónsdóttir

Hjúkrunarfræðingur.