Við hverju er Zitromax gefið ?
Góðan dag.
Zitromax er sýklalyf sem notað er við sýkingum af völdum ákveðinna gerða af bakteríum. T.d. við sýkingum í kinnholum, hálsi, berkjum, lungum, miðeyra o.fl.
Hér getur þú lesið þér nánar til um lyfið:
Gangi þér vel.
Oddný Þorsteinsdóttir, hjúkrunarfræðingur