Sjúkdómur: Hvað er Blóðþrýstingsfall

Það er eðlilegt að blóðþrýstingur sveiflist örlítið yfir daginn, en þá aðallega innan eðlilegra marka sem gefin eru hér að ofan. Hann hækkar við það að t.d. hreyfa sig og við mikla streitu. Svo lækkar hann í hvíld og hjá sumum lækkar hann eftir að hafa borðað stóra máltíð. Hér …

Lífstíll: E-vítamín

Almennt um E-vítamín E-vítamín er samheiti yfir efnin tókóferól og tókótríenól. Í líkamanum eru átta mismunandi myndir þessara efna sem öll hafa verkan E-vítamíns. E-vítamín í venjulegum mat er að mestu leyti af þeirri gerð sem kallast a-tókóferól, (alfa tókóferól). Það er sú gerð sem er virkust í líkamanum. Þetta …

Sjúkdómur: Botulismi

Botulismi er sjaldgæfur, en alvarlegur sjúkdómur sem stafar af bakteríu sem kallast Clostridium Botilinum. Þessi baktería finnst víða í jarðvegi og er grómyndandi, hitaþolin, saltþolin og loftfælin. Clostridium botulinum hefur 8 afbrigði; A,B,C1,C2,D,E,F og G og mynda þessi afbrigði mismunandi eitur. Algengast er þó að afbrigði A,B og E valdi …

Lífstíll: Jólafastan

Nú er aðventan gengin í garð, eða öðru nafni jólafastan. Þetta var kallað jólafasta vegna þess að í kaþólskri trú fastaði fólk þessar 4 vikur fyrir jól, þá oftast á rauðu kjöti. Fólk neitaði sér um ýmislegt sem þótti sjálfsagt frá upphafi jólaföstunnar þangað til hátíðin gekk í garð. Það …

Grein: Fróðleikur um kólesteról

Kólesteról er ákveðin tegund blóðfitu og sinnir mikilvægu hlutverki fyrir allar frumur líkamans því þær þurfa allar á fitu að halda til að viðhalda eðlilegri starfsemi.  Ásamt því að myndast í lifrinni fáum við kólesteról úr fæðunni. Kólesteról er oftast mælt sem heildarkólesteról, en því má skipta í HDL-kólesteról, LDL-kólesteról …

Sjúkdómur: Nóróveira

Niðurgangur af völdum nóróveira er algeng orsök þarmasýkinga út um allan heim. Hún greindist í fyrsta sinn í tengslum við hópsýkingu í grunnskóla í Norwalk, Ohio í Bandaríkjunum árið 1972 og er fyrsta veiran sem tengd var einkennum frá meltingarvegi. Í kjölfar þessa greindust fleiri veirur með svipað útlit og …