Áhrif Testósterón á vefjagigt?

Væri hægt að meðhöndla sjúkling (karlmaður) sem er með slæma vefjagigt og vanvirkan skjaldkirtil, með propionate hormóninu? Hverjir eru kostir og gallar við slíka meðferð?

Takk fyrir fyrirspurnina,

Þetta erindi myndi ég ráðleggja þér að ræða við giktarlækni eða þinn heimilislækni.

með kveðju,

Berglind Ómarsdóttir

Hjúkrunarfræðingur