Alzheimer próf?

Hvar finn ég alzeimer próf á netinu.

Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina.

Ef grunur er um heilabilun er ráðlagt að byrja á því að panta tíma hjá þínum heimilislækni. Fagaðili ætti alltaf að framkvæma þau próf sem þarf til að fá greiningu.

Læt fylgja slóð á upplýsingar um greiningu og meðferð við alzheimer frá Alzheimersamtökunum.

https://www.alzheimer.is/lifid-med-heilabilun-greining-medferd/greining-medferd

Gangi þér vel,

Auður Hávarsdóttir, hjúkrunarfræðingur