Arfgengi eða næringarskortur?

Góðan dag.

Er arfgengt að vera kiðfættur? Eða er um næringarskort í bernsku að ræða? Hvað með að vera hjólbeinóttur?

Fyrirfram þakkir fyrir svarið.

 

Sæl / sæll og takk fyrir fyrirspurnina.

Hvortveggja að vera kiðfættur og hjólbeinóttur getur verið orsakað af D-vítamínskorti á barnsaldri.

Gangi þér vel,

Svanbjörg Pálsdóttir

Hjúkrunarfræðingur