Aum geirvarta

Fyrirspurn:

Góðan og blessaðan daginn.

Ég er karlmaður að nálgast fimmtugt.  Ég hef fundið fyrir eymslum í vinstra brjósti að undanförnu (a.m.k. mánuð)  Einnig er það hart viðkomu á geirvörtunni og þar undir.  Smá eymsli, sérstaklega ef ég kem við geirvörtuna.

Aldur:
47

Kyn:
Karlmaður

Svar:

Ég myndi ráðleggja þér að fara til heimilislæknis og láta skoða og meta þetta.

Með bestu kveðju,
Unnur Jónsdóttir,
Hjfr. og ritstjóri Doktor.is