B12 vitamin

Hversvegna er B12 ýmist gefið í töluformi eð sprautu? Hvaða hlutvrki gegnir B12 ?

Komdu sæl(l) og þakka þér fyrir fyrirspurnina.  Það er góður pistil um B12 vítamín hér.

Hvað varðar inntöku á B12 í töfluformi eða sprautu þá er það stundum gefið í vöðva með sprautu ef upptaka þess í þörmum er skert eða ef B12 skortur er verulegur.

Besta kveðja

Sigríður Ólafsdóttir, hjúkrunarfræðingur