Blöðruupphenging

Hvað er maður lengi að ná sér eftir blöðruupphengingu. Eða hve löngu eftir aðgerð má fara t.d. í zumba eða hlaupa.

Sæl og takk fyrir fyrirspurnina.

Ég fann þennan afskaplega góða og ítarlega bækling frá Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi um aðgerðir vegna blöðru og legsigs.

Þar eru mjög góðar upplýsingar hvenær má byrja á hreyfingu.

Gangi þér vel.

https://www.hve.is/media/1581/rmbaek16-mars-2015.pdf

Kveðja,

Svanbjörg Pálsdóttir

Hjúkrunarfræðingur