Bólguhnúður eða æxli.

Bólguhnúður í nára: Ef ég þrýsti á hann fæ ég verk í kviðinn. 5 ár síðan ég greindist með Anaplastic skjaldk. krabbam Skorin og fékk geislameðferð. Hef greinst með æxli í höfði 2xsinnum (seinna skiptið 2æxli) Fór þannig 2x í Gammahníf í UK. Gæti svo sem verið að koma aftur, en ég er að velta fyrir mér, þessi verkur sem ég fæ þgar ég þrýsti á bólguhnúðinn. Bara spyr, en mun sennilega tala við mína lækna.

Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina

Ég tel mig ekki í stakk búna til að svara þessari fyrirspurn vegna þinnar heilsufarssögu. Það sem ég vil þó ráðleggja þér er að heyra sem fyrst í þínum lækni og tala við hann.

Gangi þér vel,

Særún Baldursdóttir, hjúkrunarfræðingur