Bolgur í báðum fótum

Góðan dag ég er með svo miklar bólgur eða bjúg á hægri og vinstri fótum alveg við öklana hvað er til ráða.

Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina.

Bjúgur og bólgur á ökklum er algengur kvilli sem getur haft margar ástæður.

Á vefnum okkar doktor.is má finna mikið af gagnlegu efni. HÉR t.d grein um bjúg á fótum

Sé þetta ekki gagnlegt ráðlegg ég þér að fá frekari skoðun hjá lækni.

með kveðju,

Lára Kristín Jónsdóttir

Hjúkrunarfræðingur.