Bragð í munni

Ég er búin að vera að fynna fyrir járn bragði í munni og á vörum í okkar daga og er að velta fyrir mėr hvað það getur verið mér fynst það vera að aukast.

Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina

Það er ýmislegt sem getur valdið þessu einkenni allt frá því að vera þunguð, aukaverkun lyfja, járnskortur og ýmislegt fleira. Ég hvet þig til þess að ræða við lækninn þinn um þetta ef þa ðheldur áfram að trufla þig.

Gangi þér vel

Guðrún Gyða Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur